Klukka sameinar alla eiginleika sem þú þarft í fallegu og einföldu viðmóti.
  1. Stilltu vekjara og teljara og nýttu skeiðklukkuna
  2. Sjáðu hvað klukkan er um allan heim með heimsklukku
  3. Stilltu svefntíma, hlustaðu á svefnhljóð og sjáðu væntanlega viðburði
  4. Paraðu við Wear OS-tæki til að vera með vekjara og teljara á úlnliðunum með vistuðum skífum eða úrskífugræjum